4.382 jólagjafir til Úkraínu

Lokadagur söfnunarinnar fyrir Jól í skókassa var í gær, laugardaginn 14. nóvember. Það bárust í ár 4382 gjafir sem munu gleðja lítil hjörtu þessi jól.

Allar gjafir eru nú komnar í gám og hann tilbúinn til brottfarar.

Við erum þakklát öllum sem leggja til verkefnisin. Án ykkar gætum við ekki glatt svo mörg börn.

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum