Aðalsíða2025-04-15T18:39:52+00:00
KFUM og KFUK 2025

Kaffisala Hólavatns

Sunnudaginn 17. ágúst 2025 verður hinn árlega kaffisala Hólavatns. Í ár á Hólavatn 60 ára afmæli og ætlum við að hefja daginn á stuttri afmælissamveru kl. 14:15. Kaffisalan verður frá 14:30 – 17:00 og má búast við að borðin svigni undan kræsingum. Þetta er tilvalið tækifæri til að koma og [...]

Kaffisala Ölvers

Kaffisala Ölvers verður haldin 24. ágúst frá kl. 13:00 - 17:00. Að vanda verður boðið upp á ljúffengar kræsingar og einnig verður hægt að skoða svæðið og húsnæðið. Aðgangseyrir: 10 ára og yngri - frítt 11-15 ára - kr. 2000 16 ára og eldri kr. 3500 Við hvetjum alla að [...]

Sæludagar 2025

Sæludagar, fjölskylduhátíð í Vatnaskógi verður 31. júlí - 4. ágúst. Spennandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hægt er að sjá dagskránna hér: https://vatnaskogur.is/saeludagar/dagskra/ Miðasala hefst 1. júlí kl. 12:00 á https://klik.is/ Verðskrá: Helgarpassi fyrir 18 ára og eldri: kr. 13.900.- Helgarpassi fyrir 12 til 17 ára: kr. 8.500.- Dagspassi fyrir 18 ára og [...]

Opinn dagur í Vatnaskógi

Laugardaginn 28. júní verður opinn dagur í Vatnskógi frá kl. 14-17. Þá gefst gestum og gangandi tækifæri á að koma og skoða staðinn og sjá hvað hann hefur upp á að bjóða, kynna sér framkvæmdir við nýja matskálann og njóta þess að vera í skemmtilegu umhverfi með okkar frábæra fólki. [...]

Hér getur þú skoðað Ársskýrslu 2024-2025

Siðareglur Æskulýðsvettvangsins

Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða Æskulýðsvettvangins. Þær snúa annars vegar að samskiptum og hins vegar að rekstri og ábyrgð. Gerist aðili brotlegur við reglurnar er heimilt að vísa honum úr starfi, tímabundið eða að fullu.

  • Börn í sumarbúðum
  • Börn í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK
  • Unglingar í fjallgöngu
Fara efst