Fyrir forsjáraðila

Vindáshlíð eru sumarbúðir KFUM og KFUK í Kjós, rétt um 45 km frá Reykjavík. Á sumrin tökum við á móti rúmlega 1000 stúlkum ár hvert, en pláss er fyrir 82 stelpur í hvern flokk. Á veturna erum við einnig með jólaflokka og páskaflokk í dymbilvikunni. Að auki erum við með skólabúðir fyrir 9. bekk yfir allt skólaárið og leigjum út aðstöðu til ýmissa hópa. Vindáshlíð hefur verið með barnastarf síðan 1947.

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum