Skólabúðir

Síðastliðin ár hefur Vatnaskógur boðið upp á skólabúðir. Hingað hafa komið nemendur frá 6. upp í 10. bekk, í 1.-3. nætur, með kennurum sínum, í haust-, vetrar eða útskriftarferðir. Auk hefðbundinnar frjálsrar dagskrár sem starfsfólk Vatnaskógur býður upp á, hafa nemendur fengið fræðslu um skógrækt, ásamt fræðsluerindum um jákvæða sjálfsmynd og öfluga liðsheild.
Upplýsingar um bókun og aðrar fyrirspurnir veitir framkvæmdastjóri Vatnaskógar, Ársæll Aðalbergsson, á arsaell@kfum.is.

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum