
Konukvöldið
Konukvöldið okkar verið haldið á Holtavegi 28 fimmtudaginn 6. mars. Þar geta konur á öllum aldri komið, notið framúrskarandi matar og skemmtunar í notalegu umhverfi og frábærum félagsskap. Þetta er kvöld fyrir allar konur til að koma saman, borða góðan mat, skemmta sér og hafa gaman í skemmtilegum félagsskap.
