Umsóknir

Við leitum að drífandi einstaklingum með ríka þjónustulund til starfa í sumarbúðum KFUM og KFUK og á leikjanámskeiðum félagsins sumarið 2026.

Hér eru umsóknareyðublöð fyrir sumarbúðirnar og leikjanámskeiðin. Í ár eru sér umsóknarblöð fyrir hverjar sumarbúðir fyrir sig, svo ef þú sækir um í fleiri en einum sumarbúðum þarftu að senda inn sér umsókn fyrir hvern stað.

Lestu vel yfir textann, fylltu í viðkomandi reiti og vistaðu umsóknina, áður en þú sendir hana inn á netfangið [email protected]

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2026

Vatnaskógur

Vindáshlíð

Kaldársel

Leikjanámskeið

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

KFUM og KFUK á gott samstarf og nýtur stuðnings eftirtaldra aðila:
© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum