Vorferð Yngri deilda KFUM & KFUK
Vorferð Yngri deilda KFUM & KFUK er spennandi viðburður fyrir börn á aldrinum 9–12 ára sem eru þátttakendur í æskulýðstarfi KFUM og KFUK. Þar sem ferðinni er heitið í Vatnaskóg og gist verður í tvær nætur, nóg verður um að vera. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi ! Það er leyfi legt að taka með nammi eða snarl á mótið í hæfulegu magni en gos og orkudrykkir verða ekki leyfðir. Símar eru ekki leyfðir. Hvað er gert? Ýmislegt verður brallað á meðan dvölinni stendur í Vatnaskógi eins og hefðbundar og óhefðbundar íþróttir, hoppukastalar, leikir, brjóstsykursgerð, ratleikir, kvöldvaka og margt fleira.