Um Holávatn

Hólavatn er innarlega í Eyjafirði í fallegu og spennandi umhverfi.

Dagskráin á Hólavatni er fjölbreytt og skemmtileg og á hverju kvöldi er fjörug kvöldvaka þar sem allir fá að taka virkan þátt. Börnin dvelja í rúmgóðum og nýlegum 6–8 manna herbergjum og öll aðstaða innandyra er björt og snyrtileg. Einkunnarorð Hólavatns eru ró í hjarta og gleði í sál og lögð er áhersla á vináttu, sköpunargleði og traust. Í hverjum flokki dvelja 34 börn.

Sumarbúðastarf KFUM og KFUK á Hólavatni hófst árið 1965.

Lífið í Hólavatn

Viðburðir

Við bjóðum upp á fjölbreytta og skemmtilega viðburði yfir árið sem eru jafnframt mikilvæg fjáröflun fyrir okkar starf.

shallow focus photography of coffee late in mug on table

Konukvöldið

Konukvöldið okkar verið haldið á Holtavegi 28 fimmtudaginn 6. mars. Þar geta konur á öllum aldri komið, notið framúrskarandi matar og skemmtunar í notalegu umhverfi og frábærum félagsskap. Þetta er kvöld fyrir allar konur til að koma saman, borða góðan mat, skemmta sér og hafa gaman í skemmtilegum félagsskap.

Kaffisala

Árlega kaffisalan okkar verður laugardaginn 25. maí. Húsið er opið fyrir alla sem vilja koma í heimsókn til okkar í Hlíðina. Þetta er frábært tækifæri fyrir stelpurnar sem koma í sumarbúðirnar að koma með foreldra sína og kynnast staðnum betur.

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum