Sæludagar

DAGSKRÁ SÆLUDAGA 2025

Fimmtudagur
17:00 Svæðið opnar
20:00 Leiktæki sett í gang – Við íþróttahús
20:00 Bátar lánaðir út – Bátaskýli
20:30 Útileikir fyrir alla hressa krakka – Fyrir framan Birkiskála
21:30 Opnunarkvöld – Café Lindarrjóður
21:45 Lifandi tónlist – Café Lindarrjóður
23:30 Bænastund – Kapella

Föstudagur
9:30 Fánahylling og bænastund í Kapellu – Við Gamla skála
11:00 Ævintýraferð í skóginum – Við Gamla skála
14:00 Klemmustríðið mikla – fyrir hressa krakka! – Við Birkiskála
15:30 Knattspyrna – Íþróttavöllur
16:00 Fræðsla/umræður: Café Lindarrjóður
Jákvætt viðhorf, umsjón Perla Magnúsdóttir
17:00 “Bestu lög barnanna” – Birkiskáli
18:00 – 19:00 Matur til sölu (Kjúklingasúpa kr. 2.000.-)
– Grill til afnota fyrir alla – Matskáli
20:00 Kvöldvaka – skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna – Íþróttahús
21:15 Tónleikar – VÆB
22:45 Lofgjörðarstund – Gamli Skáli
23:00 VIP leikur fyrir alla – Matskáli
23:30 Bænastund – Kapella

Laugardagur
9:30 Fánahylling og bænastund – Hefst við Gamla skála
10:00 Hreyfing og leikfimi – Við Matskála
10:30 Skráning í Hæfileikasýningu barnanna hefst – Matskáli
11:00 Fjölskyldustund í íþróttahúsi:
Solla stirða og Halla hrekkkjusvín koma í heimsókn.
12:00 – 13:00: Matur til sölu (Steiktur fiskur kr. 2.000.-) Matskáli
13:00 Vatnafjör – Við Bátaskýli
14:00 Leitin að gáfuðustu fjölskyldunni – Matskáli
14:00 Fræðsla/Umræður: Börn og unglingar með hegðunarörðuleika viðhorf og ´ nálgun sem gæti virkað vel. Ásgeir Pétursson félagsráðgjafi
15:00 Knattspyrnuhátíð – Íþróttavöllur
• 15:00 Fyrir 12 ára og yngri
• 15:30 Fyrir 13-17 ára
• 16:00 Vítaspyrnukeppni fyrir alla!
• 16:30 Fyrir fullorðna
16:00 Fjölskyldubingó – Íþróttahús
16:30 Fræðsla/Umræður: Ólympíuleikar nútímans umgjörð og skipulag: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður RUV

18:00 Ljúffengt lambalæri og meðlæti til sölu
(kr. 3.500.-/f. börn kr. 1750.-) – Matskáli

19:30 Vatnaskógarkvöldvaka – Íþróttahús
21:00 Tónleikar – Íþróttahús: Una Torfa og hljómsveit
22:30 Ljúfir tónar – Café Lindarrjóður
23:00 Svínadalsballið -Dj þeytir skífum – Íþróttahús
23:30 Bænastund – Kapella

Sunnudagur
9:30 Fánahylling og bænastund – Við Gamla skála
10:00 Hreyfing og tónlist – Við Matskála
10:45 Vatnaskógarhlaupið – Við Gamla skála
– Skemmtiskokk fyrir yngri kynslóðina
– Víðavangshlaup – tveir hringir í kringum Eyrarvatn (um 8,4 km)
11:00 Fjölskyldumessa sr. Þóra Björg Sigurðardóttir
12:00 – 13:00: Matur til sölu (Lasagne kr. 2.000.-) Matskáli
12:30 Íþróttahátíð á íþróttavelli, Wipeout-braut
14:00 Fræðsla/umræður: ,,Hvað er lúthersk kirkja?”

umsjón Jón Ómar Gunnarsson

14:00 Söng- og hæfileikasýning barnanna – Íþróttahús
14:30 Kassabílarallý – Íþróttavöllur
15:30 Söngstund í Gamla skála,

“Nú syngjum við ljúf lög við allra hæfi”

umsjón Sigurður Grétar Sigurðsson

18:00 Grillveisla og gleði – Matskáli
18:00 – 19:30: Matur til sölu (Pizza kr. 2.000.-) Matskáli
20:00 Vatnaskógarkvöldvaka – Íþróttahús
22:00 Varðeldur og brekkusöngur – Við íþróttahús
23:00 Lofgjörðarstund og altarisganga – Íþróttahús

Mánudagur
10:00 Fánahylling og bænastund í kapellu – Við Gamla skála
11:00 Lokasamvera – Gamli skáli

Föstudagur
15:30 Knattspyrna – Íþróttavöllur
21:15 Tónleikir VÆB – Íþróttahúsið
23:00 VIP leikur fyrir alla – Matskáli

Laugardagur
13:00 Vatnafjör – við bátaskýli
15:30 Knattspyrna – Íþróttavöllur
21:00 Tónleikar Una Torfa – íþróttahús
23:00 Svínadalsballið – Íþróttahús

Sunnudagur
12:30 Íþróttahátíð á íþróttavelli
22:00 Varðeldur og brekkusöngur – Við íþróttahús
23:00 Lofgjörðarstund og altarisganga – Íþróttahús

Verðskrá

Helgarpassi fyrir 18 ára og eldri: kr. 13.900.-
Helgarpassi fyrir 12 til 17 ára: kr. 8.500.-
Dagspassi fyrir 18 ára og eldri: kr. 7.500.-
Dagspassi fyrir 12 til 17 ára: kr. 4.500.-
Frítt fyrir 11 ára og yngri.
Rafmagn f. alla helgina: kr. 5.000.-

Miðasala

Hægt er að kaupa miða á klik.is – OPNAR 1. JÚLÍ 2025
í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina

Almennar upplýsingar

Þjónustumiðstöð
Þjónustumiðstöð opin frá 9:00 – 24:00
Sjoppa/verslun opin frá 9:00 – 24:00
Morgunverðarhlaðborð frá 9:00 – 10:30
Heitur matur í hádeginu frá 12:00 – 13:00
Grill til afnota fyrir alla frá 18:00 – 20:00

Afþreying og leiktæki
Bátar til útláns frá 10:00 – 20:00
Hoppukastalar opnir frá 11:00 – 20:00
Leiktæki í íþróttahúsi opin frá 10:00 – 22:00

Reglur á Sæludögum
Neysla og meðhöndlun áfengis og annara vímuefna er óheimil og varðar brottrekstri af svæðinu.
Óheimilt að vera með hunda eða önnur dýr innandyra, vinsamlega sýnið tillitssemi, hafið í bandi.
Vatnaskógur er friðlýst skógræktarsvæði. Göngum vel um svæðið.
Óheimilt er að leggja bílum á tjaldsvæðum.
Sýnum tillitssemi og nærgætni í öllum samskiptum.

Miðasala
Miðsala fer fram inn á Klik.is og hefst 1. júlí kl. 12:00
Nánari upplýsingar má inná á Vatnaskogur.is

Við opnum á miðvikudeginum:
Heimilt er að koma gistieiningum (tjöldum, fellihýsium og hjólhýsum) fyrir á miðvikudegi á milli 19:00 og 21:00.
Ekki er í boði að gista.
Verð fyrir slíka þjónustu er kr. 2.000.-

Verð á Sæludaga 2025
Helgarpassi fyrir 18 ára og eldri kr. 13.900.-
Helgarpassi fyrir 12 til 17 ára kr.8.500.-
Dagspassi fyrir 18 ára og eldri kr. 7.500.-
Dagspassi fyrir 12 til 17 ára. kr. 4.500.-
Frítt fyrir 11 ára og yngri.
Rafmagn f. alla helgina kr.5.000.-

Tjaldsvæði
Tjaldsvæði eru á staðnum og innifalin í verði.
Boðið er upp á að tengjast rafmagni.
Verð fyrir afnot af rafmagni er kr. 5.000.-.- fyrir alla helgina.
Óheimilt er að geyma bifreiðar á tjaldsvæðum yfir helgina.
Ró eftir kl. 24:00 á öllum tjaldsvæðum.

Bílastæði
Flest bílastæði eru vestan við íþróttavöllinn á malarvelli,
einnig er hægt að leggja bílum meðfram vegi (sjá á korti).
Vinsamlegast leggið bílum ekki fyrir akstursleiðum.

Matskálinn – þjónustumiðstöð
Matskálinn er þjónustumiðstöð Sæludaga.
Þar er opið frá 9:00 – 24:00 yfir helgina.
Þar er einnig WC, verslun og veitingasala.

Café Lindarrjóður
Í Nýjum matskála (sem ekki er alveg tilbúinn) verður kaffihúsið Café Lindarrjóður.
Frá klukkan 14:00 er boðið upp á nýbakað góðgæti úr bakaríi Vatnaskógar.

Lambalæri til stuðnings nýjum matskála í Vatnaskógi
Á laugardagskvöldinu gefst gestum kostur á að
kaupa gæða-grillað lambalæri og meðlæti til
stuðnings byggingar á nýjum Matskála í Vatnaskógi.

Hæfileikasýning barnanna
Öll börn geta tekið þátt í hæfileikasýningu
barnanna og sýnt hvers kyns kúnstir.
Sýningin fer fram á sunnudeginum kl. 14:00.
Skráning fer fram á laugardeginum í þjónustumiðstöðinni frá klukkan 10:30-12:00.
Mikilvægt er að skrá sig fyrirfram til að geta tekið þátt.
Ekki er hægt að bæta við atriðum samdægurs.
Hægt verður að skrá sig hér! QR …….(kóðinn mun birtast hér)

Hvað finnst þér?
Hér er hægt að segja ykkar skoðun um framkvæmd hátíðarinnar
(QR kóði kemur bráðlega)

Skógarmenn KFUM
Skógarmenn standa fyrir starfi KFUM í
Vatnaskógi og þar er starfsemi allt árið um kring.
Á sumrin er boðið upp á dvalarokka
fyrir börn og unglinga.
Boðið er upp á helgarflokka fyrir feðga, feðgin, fjölskyldur, mæður og karla.
Á veturna eru fermingarnámskeið, leikskóladagskrá og skólabúðir í Vatnaskógi.

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

KFUM og KFUK á gott samstarf og nýtur stuðnings eftirtaldra aðila:
© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum