Viltu vera með í gefandi kórstarfi?

Ljósbrot, Kvennakór KFUK, hefur æfingar á ný miðvikudaginn 17. september. Við æfum á miðvikudögum frá kl. 17-19 í húsi KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28 í Reykjavík.

Konur á öllum aldri velkomnar.

Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Keith Reed kórstjóra s: 7791651

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum