Viltu syngja í karlakór?

Viltu syngja í karlakór?

Karlakór KFUM vill bæta við sig söngmönnum í allar raddir.

Kórinn æfir vikulega á mánudagskvöldum frá kl. 19:30 til u.þ.b. 21:15.

Stjórnandi kórsins er Ásta Haraldsdóttir.

Áhersla er lögð á fjölbreytt lagaval og góðan félagsskap kórfélaga. Kórinn heldur jafnan tvenna tónleika á ári auk þess sem hann syngur gjarnan á viðburðum á vegum KFUM og KFUK, í kirkjulegu samhengi og víðar.

Áhugasamir geta haft samband við Ástu Haraldsdóttur (astahar@internet.is) eða Gunnar Jóhannes Gunnarsson, formann kórsins (gunnarjohannesgunnarsson@gmail.com), eða mætt á fyrstu æfingu haustsins mánudaginn 15. september kl. 19:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg.

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum