Um KFUM og KFUK Suðurnes

Félagsheimli KFUM og KFUK Suðurnes er staðsett í Hátúni 36 í Reykjanesbæ. Þar hefur í áratugi verið starfrækt blómlegt æskulýðsstarf undir merkjum KFUM og KFUK.

Síðasta vetur voru þrjár deildiar starfræktar í félagshúsinu.

KFUM Yngri deild, fyrir 9-12 ára drengi:
Þriðjudaga kl. 17:30-18:30.

KFUK Yngri deild, fyrir 9-12 ára stúlkur:
Miðvikudaga kl. 19:30-20:30

Unglingadeild fyrir öll kyn:
Sunnudaga kl. 20:00-21:30

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum