UM KFUM og KFUK í Vestmannaeyjum

KFUM og KFUK í Vestmannaeyjum starfar í nánu samstarfi við Landakirkju. Félagið heldur úti unglingadeildinni Æsland – Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM og KFUK í Vestmannaeyjum.

Félagið hefur verið starfrækt í þessari mynd frá árinu 1991 er KFUM og KFUK starf sem legið hafði í dvala í nokkurn tíma var endurreist af Hreiðari Erni Zoëga Stefánssyni.

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

KFUM og KFUK á gott samstarf og nýtur stuðnings eftirtaldra aðila:
© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum