KFUM og KFUK í Vestmannaeyjum starfar í nánu samstarfi við Landakirkju. Félagið heldur úti unglingadeildinni Æsland – Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM og KFUK í Vestmannaeyjum.
Félagið hefur verið starfrækt í þessari mynd frá árinu 1991 er KFUM og KFUK starf sem legið hafði í dvala í nokkurn tíma var endurreist af Hreiðari Erni Zoëga Stefánssyni.