Loka skiladagur 2025
verður 8. nóvember
Jólagjafagámur í Kirovograd
Þær góðu fréttir voru að berast að jólagjafirnar sem söfnuðust í Jól í skókassaverkefninu eru komnar til Kirovograd í Úkraínu [...]
Kynningarbæklingur 2016
Okkar árlegi kynningarbæklingur fyrir Jól í skókassaverkefnið er nú tilbúinn. Hægt er að nálgast eintök í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK [...]
Ferðasaga 2015-2016
Síðasti dagur ársins rann upp og þrjár vinkonur lögðu af stað í ævintýralegt ferðalag. Ferðin til Kiev (Kænugarðs), höfuðborgar Úkraínu [...]
Dreifing hafin á jólapökkum
Þann 29. desember fékkst staðfesting á að búið væri að tollafgreiða, í Úkraínu, gám með jólapökkunum frá Jólum í skókassa. Að morgni gamlársdags fóru þær Dóra, [...]
Myndir frá lokaskiladegi Jól í skókassa 14. nóvember
Eftir mikla vinnu laugardaginn 14. nóvember var gámnum lokað með 5.264 kassa innanborðs tilbúnum til að gleðja lítil hjörtu. Við þökkum [...]
Síðasti skiladagur Jól í skókassa er í dag, laugardaginn 14. nóvember
Laugardagurinn 14. nóvember er síðasti skiladagur fyrir Jól í skókassa. Þann dag verður móttaka á skókössum í húsi KFUM og [...]