Loka skiladagur 2025
verður 8. nóvember
Lokun skrifstofu KFUM og KFUK
Föstudaginn 2. nóvember verður skrifstofa KFUM og KFUK á Holtaveginum lokuð og því getum við ekki tekið á móti kössum [...]
Móttökustaðir fyrir Jól í skókassa 2018
Kæru vinir. Nú er októbermánuður hafinn og þá byrjar verkefnið okkar af fullum krafti. Komnir eru skiladagar á eftirfarandi [...]
Myndband frá dreifingu jólagjafanna
Jólagjafirnar, sem söfnuðust hér á Íslandi í nóvember, bárust þakklátum börnum í Úkraínu í byrjun janúar. Dreifingin gekk eins og [...]
Ferðasaga Úkraínufaranna
Níu Íslendingar fóru sem sjálfboðaliðar á vegum Jól í skókassa til Kirovograd, í austurhluta Úkraínu, dagana 31. desember 2017 til [...]
5.110 jólagjafir á leið til Úkraínu
Í dag, mánudaginn 13. nóvember lagði gámur af stað frá KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg, fylltur af jólagjöfum fyrir [...]
Móttökustaðir Jóla í skókassa
Síðasti móttökudagur verkefnisins fyrir jólin 2017 er laugardagurinn 11. nóvember kl. 11:00 - 16:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg [...]