YD KFUM og KFUK í Lindakirkju

Upplýsingar

YD KFUM og KFUK í Lindakirkju
YD KFUM og KFUK í Lindakirkju
Þriðjudaga
17:30 - 18:30
Uppsalir 3 - Lindakirkja
Umsjónarmaður: Guðbjörg Ýr, María Rut, Tómas Andri og Dagmar Edda

Bjóðum alla krakka á aldrinum 9 – 12 ára að taka þátt í starfi okkar í Lindakirkju, alla þriðjudaga! Kostar ekkert að taka þátt og gerum við allskonar skemmtilega hluti saman og kynnumst nýjum vinum! Við erum með Facebook hóp fyrir forráðarmenn þar sem allar helstu upplýsingar, dagskrá og myndir koma inn – Forráðamenn KFUM&KFUK Lindakirkju:D

Facebook hópur

Starfsfólk

Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Forstaða
María Rut Arnarsdóttir
Forstaða
Tómas Andri Gíslasson
Leiðtogi
Dagmar Edda Á Guðnadóttir
Aðstoðarleiðtogi

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

KFUM og KFUK á gott samstarf og nýtur stuðnings eftirtaldra aðila:
© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum