Siðareglur KFUM og KFUK
Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð.Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða KFUM og KFUK.
Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð.Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða KFUM og KFUK.
Skilmálar vegna þátttöku í dvalarflokkum sumarbúða, leikjanámskeiðum og öðrum viðburðum KFUM og KFUK.
Sumarbúðir KFUM og KFUK eru mjög vinsælar. Því er oft hamagangur í öskjunni þegar opnað er fyrir skráningar. Hér að neðan eru svör við algengum spurningum sem starfsfólk KFUM og KFUK fær í aðdranda fyrsta skráningardags.
KFUM og KFUK starfrækir Æskulýðsvettvanginn (ÆV) í samstarfi við Bandalag íslenskra skáta, Ungmennafélag Íslands og Slysavarnafélagið Landsbjörg.