Framkvæmdarfundur Vindáshlíðar
Það hafa flest ykkar orðið þess vör að mikið hefur verið um framkvæmdir í Hlíðinni okkar síðustu ár, og enn er töluvert eftir. Nú þykir okkur í stjórn kominn tími til að setja saman plan yfir framkvæmdir fyrir næstu 5-10 [...]