Fréttir

Framkvæmdarfundur Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-10-11T09:01:27+00:0011. október 2024|

Það hafa flest ykkar orðið þess vör að mikið hefur verið um framkvæmdir í Hlíðinni okkar síðustu ár, og enn er töluvert eftir. Nú þykir okkur í stjórn kominn tími til að setja saman plan yfir framkvæmdir fyrir næstu 5-10 [...]

Jólaflokkar Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-10-04T09:35:22+00:004. október 2024|

Jólaflokkar Vindáshlíðar koma öllum svo sannarlega í hátíðarskap! Í ár er boðið upp á þrjá jólaflokka. Það er ávallt mikil jólastemning í Hlíðinni með skreytingum, bakstri, hugleiðingum, og stútfullri dagskrá í anda jólanna. Jólaflokkur I  er 15.-17. nóvember fyrir stúlkur [...]

Hátíðar- og inntökufundur

Höfundur: |2024-09-09T15:13:33+00:005. september 2024|

Föstudaginn 20. september n.k.  kl. 19:00 verður Hátíðar- og inntökufundur í félagsheimilinu okkar að Holtavegi 28. Fundurinn verður með vinarlegu yfirbragði, léttum veitingum og fjölbreyttri dagskrá. Bolli Bjarnason treður upp, Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir flytur hugvekju og við munum bjóða [...]

Viltu syngja í karlakór?

Höfundur: |2024-09-03T14:44:49+00:003. september 2024|

Karlakór KFUM vill bæta við sig söngmönnum í allar raddir. Kórinn æfir vikulega á mánudagskvöldum frá kl. 19:30 til u.þ.b. 21:15. Stjórnandi kórsins er Ásta Haraldsdóttir og píanisti Bjarni Gunnarsson. Áhersla er lögð á fjölbreytt lagaval og góðan félagsskap kórfélaga. [...]

Sæludagar 2024 – miðasala hafin

Höfundur: |2024-07-01T12:20:23+00:001. júlí 2024|

Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi  - Miðasla hafin Tryggðu þér og þinni fjölskyldu miða á Sæludaga í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina, frábær vímuefnalaus valkostur. Að vanda er frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Meðal annars: Klemmustríðið mikla, hæfileikasýning barnanna, Gospelsmiðja, vítaspyrnukeppni, [...]

Fara efst