Fréttir

Hátíðar- og inntökufundur

Höfundur: |2024-09-09T15:13:33+00:005. september 2024|

Föstudaginn 20. september n.k.  kl. 19:00 verður Hátíðar- og inntökufundur í félagsheimilinu okkar að Holtavegi 28. Fundurinn verður með vinarlegu yfirbragði, léttum veitingum og fjölbreyttri dagskrá. Bolli Bjarnason treður upp, Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir flytur hugvekju og við munum bjóða [...]

Viltu syngja í karlakór?

Höfundur: |2024-09-03T14:44:49+00:003. september 2024|

Karlakór KFUM vill bæta við sig söngmönnum í allar raddir. Kórinn æfir vikulega á mánudagskvöldum frá kl. 19:30 til u.þ.b. 21:15. Stjórnandi kórsins er Ásta Haraldsdóttir og píanisti Bjarni Gunnarsson. Áhersla er lögð á fjölbreytt lagaval og góðan félagsskap kórfélaga. [...]

Sæludagar 2024 – miðasala hafin

Höfundur: |2024-07-01T12:20:23+00:001. júlí 2024|

Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi  - Miðasla hafin Tryggðu þér og þinni fjölskyldu miða á Sæludaga í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina, frábær vímuefnalaus valkostur. Að vanda er frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Meðal annars: Klemmustríðið mikla, hæfileikasýning barnanna, Gospelsmiðja, vítaspyrnukeppni, [...]

Kaffisala Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-05-23T08:29:41+00:0023. maí 2024|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin sunnudaginn 26. maí næstkomandi í Vindáshlíð. Tilvalið að taka smá forskot á sæluna sem verður í Hlíðinni í sumar og njóta saman á þessum yndislega degi. Sannkölluð sumargleði! DAGSKRÁ 14:00 Fánahylling 14:10 Fjölskyldumessa í [...]

Vortónleikar karlakórs KFUM

Höfundur: |2024-05-03T09:15:34+00:003. maí 2024|

Vortónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir miðvikudaginn 15. maí kl. 20.00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Stjórnandi: Ásta Haraldsdóttir. Píanóleikari: Bjarni Gunnarsson. Fjölbreytt dagskrá og reikna má með að um tvö tonn af syngjandi körlum stígi á svið. Miðaverð 3.000 [...]

Fara efst