Jóladagur í Vindáshlíð
Laugardaginn 14. desember, frá kl. 12:00 til 16:00 verður jólamarkaður og jólatrjáasala í Vindáshlíð, sannkallaður jóladagur! Heyrst hefur að fallegustu jólatrén séu úr skóginum úr Vindáshlíð og er ekkert skemmtilegra en að höggva sitt eigið jólatré í stofuna heima. Jólasveinarnir [...]