Merki Felágsins

aðalmerki

Þríhyrningurinn

KFUM og KFUK er æskulýðshreyfing sem hefur að markmiði að stuðla að heilbrigði mannsins til líkama, sálar og anda. Þríhyrningurinn í merki félagsins undirstrikar þetta, en hliðar hans tákna líkama, sál og anda.
KFUM og KFUK eru alþjóðlegar hreyfingar, nefnast YMCA og YWCA á ensku. Merki einstakra félaga eru misjöfn en oftast er þríhyrningurinn.
KFUM og KFUK á Íslandi sama merkið og styðst við sambærilega grafíska ásýnd og hreyfingarnar í Noregi og Danmörku.

einlita notkun

Leiðbeiningar varðandi notkun

Lóðrétt eða lárétt?
Merkið er notað jafnt lárétt sem lóðrétt eftir því sem hentar hverju sinni.

Í lit eða einlitt?
Merkið má nota bæði bæði í litum og einlitt.
Sé valið að nota merkið í lit krefst það þess að bakgrunnur sé hvítur eða ljósgrár.
Ekki má setja merkið í lit ofan á ljósmynd eða dökkan eða litskrúðugan flöt.
Gæta þarf þess að það sé í réttum litum – ekki má fikta í eða breyta litunum.

Einlita merkið má nota með frjálsari hætti.
Sé það sett á dökkan flöt skal hafa það hvítt.
Sé merkið sett ofan í mynd skal einnig notast við hvíta eða einlita útgáfu af því.
Einlita merkið má setja í hvaða lit sem er.

litir

HEX #4ba6dd
RGB 75, 166, 221
CMYK 65, 20, 0, 0
HEX #363751
RGB 54, 55, 81
CMYK 80, 75, 40, 40
HEX #606070
RGB 96, 96, 112
CMYK 65, 58, 41, 17
HEX #E13C23
RGB 225, 60, 35
CMYK 6, 91, 100, 0
HEX #E8E8E9
RGB 232, 232, 233
CMYK 8, 6, 5, 0

leturgerðir

Bebas Neue

Bebas Neue is a display family suitable for headlines, captions, and packaging, designed by Ryoichi Tsunekawa. It's based on the original Bebas typeface. The family is suitable for pro users due to its extended character set and OpenType features.

Source Sans 3

Source® Sans Pro, Adobe's first open source typeface family, was designed by Paul D. Hunt. It is a sans serif typeface intended to work well in user interfaces.

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum