Heiðursfélagar KFUM

Í langri sögu KFUM og KFUK hefur verið farið frekar sparlega með heiðursveitingar.

19. maí 1927 Knud Zimsen
17. febrúar 1961 Bjarni Jónsson
17. nóvember 1973Sigurbjörn Þorkelsson
22. febrúar 1986Árni Sigurjónsson
17. júní 1995Ástráður Sigursteindórsson
Þorkell G. Sigurbjörnsson

Heiðursfélagar KFUK

28. apríl 1952 Guðríður Þórðardóttir
29. apríl 1999 Kristín Möller

Árið 2005 voru gerðar skipulagsbreytingar og félögin sameinuð undir nafni KFUM og KFUK á Íslandi.

Heiðursfélagar KFUM og KFUK

25. maí 2008Sverrir Axelsson
Vilborg Jóhannesdóttir
19. febrúar 2009Emilía Ósk Guðjónsdóttir
Sigursteinn H. Hersveinsson
Sveinbjörg H. Arnmundsdóttir
Þórey Sigurðardóttir
16. febrúar 2012Helga Friðriksdóttir
8. apríl 2017Ásgeir B. Ellertsson
Besty R. Halldórsson
Sigurður Pálsson

Gullmerki KFUM og KFUK

Gullmerki KFUM og KFUK var veitt í fyrsta sinn 7. október 2022 í samræmi við reglur sem samþykktar voru nokkrum árum áður og voru kynntar á heimasíðu félagsins

7. október 2022Björgvin Þórðarson
Guðmundur Ingi Leifsson
María Sighvatsdóttir
22. september 2023Ársæll Aðalbergsson
Ólafur Sverrisson

Fyrir utan þau sem hér er getið, hafa einstaka starfsstöðvar heiðrað einstaklinga og veitt gullmerki fyrir framlag þeirra til starfsins.

 

Sjálfboðaliði ársins

Frá árinu 2022 hefur stjórn KFUM og KFUK útnefnt sjalfboðaliða ársins, í tengslum við alþjóðlegan dag sjálfboðaliða 5. desember.
Viðkomandi sjálfboðaliði hefur jafnframt verið tilnefndur frá félaginu til Almannaheilla, sem jafnframt velur sjálfboðaliða ársins úr hópi aðildarfélaga sinna.

2022Mjöll Þórarinsdóttir
2023Jóna Þórdís Eggertsdóttir
2024Sveinn Valdimarsson

Fyrir utan þau sem hér er getið, hafa einstaka starfsstöðvar heiðrað einstaklinga og veitt gullmerki fyrir framlag þeirra til starfsins.