Kristilegt
Við fræðum þátttakendur um boðskap Biblíunnar, líf og starf Jesú Krists, kennum þeim að þekkja trú sína, rækja hana og meta gildi hennar.
KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. KFUM og KFUK stendur fyrir faglegu barna- og æskulýðsstarfi en félagið starfrækir fimm sumarbúðir og um 30 æskulýðsdeildir víðs vegar um landið, auk þess að standa fyrir leiðtogaþjálfun og fjölbreyttum viðburðum allt árið um kring.
Við fræðum þátttakendur um boðskap Biblíunnar, líf og starf Jesú Krists, kennum þeim að þekkja trú sína, rækja hana og meta gildi hennar.
Við erum frjáls félagasamtök og störfum eftir lýðræðislegum leikreglum.
Við erum æskulýðshreyfing og leggjum áherslu á að standa fyrir heilbrigðu félagsstarfi fyrir börn og ungmenni.
Við stuðlum að mannrækt og mannúð. Við stöndum fyrir uppbyggjandi verkefnum, gagnlegum samfélaginu.
KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda.
KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda.
Hér eru vísanir í lög KFUM og KFUK á Íslandi og einstakra starfsstöðva félagsins.
Ein af grunn forsendum fyrir tilvist frjálsra félagasamtaka, eins og KFUM og KFUK, er að baki þeim standi hópur skráðra félaga. Úr þeim hópi eru t.d. valdir einstaklinga til að stýra félaginu, einingum innan þess og til annarra trúnaðarstarfa.
KFUM og KFUK er æskulýðshreyfing sem býður upp á fjölbreytt félagsstarf fyrir fólk á öllum aldri, með megináherslu á spennandi, skemmtilegt og þroskandi starf fyrir börn, unglinga og ungmenni.
KFUM og KFUK er æskulýðshreyfing sem hefur að markmiði að vekja trú á Krist og kalla til þjónustu í ríki hans, efla trúarlíf og siðferðiskennd og hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri velferð einstaklingsins.
Saga okkar nær aftur til ársins 1899. Lestu meira til að læra um sögu KFUM og KFUK.
Til að viðhalda heiðarleika vörumerkisins okkar lýsir þessi úrræði réttum leiðum til að nota merki fyrirtækisins.
Í langri sögu KFUM og KFUK hefur verið farið frekar sparlega með heiðursveitingar.
YMCA/YWCA Iceland is a non-profit and non-governmental (NGO) youth organization based on the life and teaching of Jesus Christ.