Kærar þakkir fyrir þátttökuna í Jólum í skókassa

Aðstandendur Jóla í skókassa eru gífurlega ánægðir með viðtökurnar nú í ár. Við vitum að börn í Úkraínu verða þakklát fyrir gjafmildi ykkar. Nú í ár fóru í gáminn 5.575 gjafir sem fara strax eftir helgi af stað til Úkraínu. Þetta er með því allra mesta sem við höfum sent frá okkur. Takk og aftur takk, án ykkar væri þetta ekki hægt.

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum