Vinadeild í Vídalínskirkju

Upplýsingar

Vinadeild í Vídalínskirkju
Vinadeild
16:00
Safnaðarheimili Vídalínskirkju
Umsjónarmaður: Sr. Sigurvin Lárus Jónsson og Sr. Matthildur Bjarnadóttir

Vinadeild er skemmtilegt æskulýðsstarf fyrir krakka á aldrinum 6 til 9 ár (1.-4. bekkur) sem unnið er í samstarfi við KFUM og KFUK. Í starfinu leggjum áherslu á að fræða börnin um helstu sögur og gildi kristinnar trúar ásamt því að bjóða upp á fjölbreytta og uppbyggilega dagskrá þar sem við viljum efla sjálfstraust, samkennd, virðingu og víðsýni í gegnum leiki, föndur og leiklist.

Starfið er þátttakendum að kostnaðarlausu og í beinu framhaldi af æfingu yngri barnakórsins sem hentar vel þeim krökkum sem hafa áhuga á að taka þátt í hvoru tveggja.

Starfsfólk

Sigurvin
Forstaða
Matthildur
Forstaða

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum