
Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Forstaða
Bjóðum alla krakka á aldrinum 9 – 12 ára að taka þátt í starfi okkar í Lindakirkju, alla þriðjudaga! Kostar ekkert að taka þátt og gerum við allskonar skemmtilega hluti saman og kynnumst nýjum vinum! Við erum með Facebook hóp fyrir forráðarmenn þar sem allar helstu upplýsingar, dagskrá og myndir koma inn – Forráðamenn KFUM&KFUK Lindakirkju:D



