20 desember
Lausir miðar

Jólaball KFUM og KFUK

Um Viðburðinn

Jólaball KFUM og KFUK verður haldið á Holtavegi 28 laugardaginn 20. desember klukkan 14:00.
Þetta verður falleg fjölskyldustund sem kemur okkur í sannkallaðan jólagír þar sem allir eru velkomnir, fjölskyldur, vinir, ömmur, afar og frænkur.
Á jólaballinu verður lifandi hljómsveit og dansað í kringum jólatréð, piparkökuskreytingar, jólaföndur, léttar veitingar og jólasveinarnir sjálfir kíkja í heimsókn.
Allur ágóði af jólaballinu rennur til uppbyggingar á nýju íþróttahúsi í Ölveri.
Aðgangur er ókeypis fyrir 0–6 ára og 1.500 krónur fyrir 7 ára og eldri en nauðsynlegt er að skrá alla sem að ætla að koma á jólaballið.
Við hlökkum til að sjá ykkur og byrja nýja hefð í jólagleðinni saman á Holtavegi 28.
20. desember 2025
14:00 - 16:00
1.500
Holtavegur 28

aðrir viðburðir

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum