Í Vatnaskógi byggjum við upp æskuna en við byggjum líka hús. Því fylgir viss kostnaður að viðhalda slíku starfi og reiða Skógarmenn sig mikið á sjálfboðavinnu og gjafir frá vinum og velunnurum.
Vatnaskógur er almannaheillafélag og skv. lögum um almannaheillafélög er veittur skattaafsláttur af öllum styrkjum sem ná yfir 10.000 krónur á ári. Skrifstofa KFUM og KFUK sér um að skila inn öllum upplýsingum til skattsins í upphafi árs og kemur þetta sjálfkrafa fram á skattframtali hvers og eins.
Vilt þú taka þátt í uppbyggingu Vatnaskógar?
Rknr: 0117-26-12050
Kt. 521182-0169