Skálasjóður Vindáshlíðar hefur það hlutverk að fjármagna viðhald og endurbætur á húsnæði og leiksvæði Vindáshlíðar. Nýlega eru yfirstaðnar lagfæringar á þaki íþróttahússins og er verið að safna fyrir endurbótum á útileiktækjum á svæðinu.
Vilt þú taka þátt í uppbyggingu Vindáshlíðar?
Reikningsnúmer 0515-26-163800
Kennitala 590379-0429