Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsmála

Tilkynna kynferðisbrot, einelti eða aðra óæskilega hegðun

Samskiptaráðagjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa árið 2020. Hlutverk samskiptaráðgjafans er meðal annars að leiðbeina einstaklingum sem til hans leita vegna atvika eða misgerða sem orðið hafa í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi sem varða t.d. einelti, ofbeldi eða kynbundna eða kynferðislega áreitni.

Þú getur fengið ókeypis ráðgjöf ef þú hefur orðið fyrir eða orðið vitni að einelti, kynferðislegri áreitni og/eða ofbeldi í íþróttum eða æskulýðsstarfi. Hægt er að panta viðtalstíma eða fá upplýsingar með því að hringja, senda tölvupóst eða fylla út form á síðu samskiptaráðgjafa.

Samskiptaráðgjafi er til staðar til að hlusta, styðja þig og aðstoða með öll mál sem snerta óeðlileg samskipti eða áreiti við íþróttaiðkun eða æsk

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum