4.018 gjafir komnar til Úkraínu

Allar 4.018 jólagjafirnir hafa nú skilað sér í gámi til Úkraínu.

Við erum svo þakklát öllum sem tóku þátt í jól í skókassa verkefninu í ár, allt dásamlega fólkið sem aðstoðaði okkur að fara yfir kassana og ganga frá þeim eiga heiður skilið fyrir alla hjálpina án þeirra kæmumst við aldrei yfir þetta, allir þeir sem styrktu verkefnið á einn eða annan hátt og svo að sjálfsögðu aðstandendur allra 4.018 gjafanna sem bárust, það verða amk 4.018 hamingjusöm börn í Úkraínu þessi jól.

Takk og aftur TAKK

Skráðu þig á Póstlistann

Fáðu skemmtilegar fréttir úr leik og starfi KFUM & KFUK

KFUM og KFUK er kristileg æskulýðshreyfing sem hefur það að markmiði að stuðla að heilbrigði einstaklingsins til líkama sálar og anda. 



Holtavegi 28

104 Reykjavík

Ísland

Kt: 690169-0889

KFUM og KFUK á gott samstarf og nýtur stuðnings eftirtaldra aðila:
© 1989 – 2024 KFUM & KFUK. Allur réttur áskilinn

Leita á vefnum