Í vetur er starf fyrir stúlkur á aldrinum 10-12 ára í KFUM og KFUK húsinu við Hátún í Keflavík. Fundirnir eru á miðvikudögum frá kl. 19:30-20:30. Allar stelpur eru hjartanlega velkomnar.

Umsjón með starfinu hafa:

Sigurbjört (Systa) Kristjánsdóttir
Formaður KFUM og KFUK SuðurnesjumSigurbjört (Systa) hefur leitt yngri deild KFUK í Keflavík sem sjálfboðaliði um árabil.
