KFUM og KFUK í samstarfi við Glerárkirkju er með unglingastarf í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð fyrir 13 – 15 ára unglinga á fimmtudagskvöldum kl. 20.00-21.30. Húsið opnar kl. 19:30.

Umsjón með starfinu hafa:
Eydís er leiðtogi í UD-Glerá, unglingastarfi KFUM og KFUK og Glerárkirkju.