Sigurbjört (Systa) hefur leitt yngri deild KFUK í Keflavík sem sjálfboðaliði um árabil.
Sveinn hefur leitt yngri deild KFUM í Keflavík sem sjálfboðaliði um árabil.
Frá 2022
Varagjaldkeri, fulltrúi KFUM og KFUK a islandi
Varamadur til eins árs
Ritari, adalmadur til tveggja ára frá 2023
Vararitari, fulltrúi foreldra
Gunnar Hrafn er starfsmaður Vatnaskógar og leiðtogi í starfi KFUM og KFUK í Lindakirkju svo fátt eitt sé nefnt.
Tinna Dögg sér um starf KFUM og KFUK í Neskirkju og svo ótal margt annað í starfi félagsins.