Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.
Kaffisala í Vindáshlíð 1. júní
Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð á annan dag hvítasunnu, mánudaginn 1. júní. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, mun messa í Hallgrímskirkju í Kjós kl. 14.00 og hefst kaffisalan í beinu framhaldi og stendur til klukkan 18.00. Á boðstólnum [...]