Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.
Harry Potter í Vindáshlíð
Þessi sunnudagur hefur verið mjög litríkur og skemmtilegur. Eftir morgunmat og biblíulestur var brennó og íþróttakeppnir. Stúlkunum var öllum boðið út að borða í hádeginu - grillaðar pylsur og tilheyrandi úti á túni. Eftir hádegi var hlíðarhlaupið vinsæla, kraftakeppni hélt [...]