Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.

Harry Potter í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Þessi sunnudagur hefur verið mjög litríkur og skemmtilegur. Eftir morgunmat og biblíulestur var brennó og íþróttakeppnir. Stúlkunum var öllum boðið út að borða í hádeginu - grillaðar pylsur og tilheyrandi úti á túni. Eftir hádegi var hlíðarhlaupið vinsæla, kraftakeppni hélt [...]

Vindáshlíð: 1. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júlí 2009|

Hópur af fjörugum stelpum kom í Vindáshlíð. Nánast allar eru að koma í fyrsta skipti svo við starfsfólkið reynum að vera vakandi fyrir að útsýra vel hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Það var farið í ratleik eftir hádegismat sem dreifðist [...]

Massaður mánudagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Við áttum stórskemmtilegan mánudag með mikilli dagskrá. Þó var ekki vakið fyrr en kl. 11 þar sem við fórum seint að sofa í gærkvöldi. Nokkrar stúlkur fóru samt fyrr á fætur og fengu sér standandi morgunmat og læddust út, fóru [...]

Vindáshlíð: 2. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júlí 2009|

Margar voru vaknaðar áður en vakið var. Þegar morgunmaturinn átti að byrja voru stelpurnar búnar að hópast inn í setustofu og sátu þar og sungu sjálfar úr söngbókinni. Það hefur aldrei gerst áður í sumar og vakti mikla gleði. Mjög [...]

Mánudagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Enn einn fagur morgunn rann upp hér í Vindáshlíð. Stelpurnar gátu valið Cocopuffs í morgunmat og var það nánast á hverjum diski! Síðan var fáninn dreginn að húni og fánasöngurinn hljómaði í morgunkyrrðinni. Á Biblíulestri var sagan um miskunnsama Samverjann [...]

Vindáshlíð: 3. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júlí 2009|

Farið var í langa göngu að Pokafossi og Brúðarslæðu. Þær duglegustu fóru alla leið að Brúðarslæðu og fóru undir fossinn. Það rigndi aðeins í byrjun ferðarinnar en svo lagaðist veðrið. Keppt var í kraftakeppni þar sem þær áttu að halda [...]

Fara efst