Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.

2. dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:23:39+00:009. október 2009|

Stelpurnar voru vaktar kl. 9 í morgun og eftir morgunmat var biblíulestur þar sem þær fengu fræðslu um biblíuna og henni líkt við ljós sem lýsir okkur í gegnum lífið. Eftir hádegismat kom glampandi sólskin og var þá haldið af [...]

10. flokkur í Vindáshlíð hafinn!

Höfundur: |2012-04-15T11:23:39+00:009. október 2009|

Það voru tæplega 80 hressar og kátar stelpur sem fóru upp í Vindáshlíð í glampandi sólskini í gær. Eftir að hafa komið sér fyrir í herbergjunum og borðað hádegismat var farið í ratleik um húsið og nánasta umhverfi. Hvert herbergi [...]

Brjálað stuð þrátt fyrir rigningu

Höfundur: |2012-04-15T11:23:39+00:009. október 2009|

Jæja, þá er þriðja deginum hér í Vindáshlíð senn að ljúka eftir vel heppnaðan amerískan dag í gær þar sem við æfðum okkur vel í enskunni allan daginn. Við byrjuðum gærdaginn með látum, vöktum stelpurnar og fórum beint í morgunleikfimina [...]

AD KFUK fundur í Vindáshlíð 6. október 2009

Höfundur: |2012-04-15T11:23:37+00:009. október 2009|

Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldin í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 6. október 2009. Rúta leggur af stað frá Holtvegi 28, Reykjavík stundvíslega kl. 18.00. Verð aðeins krónur 4000 fyrir rútu, fæði og dagskrá. Bókanir í síma 588 8899. Dagskrá eftir [...]

Óvissuflokkurinn hafinn

Höfundur: |2012-04-15T11:23:39+00:009. október 2009|

Í gær komu hingað 85 eldhressar og skemmtilegar stelpur staðráðnar í því að skemmta sér vel í Vindáshlíð.Þegar búið var að fara yfir helstu reglurnar og skipta stelpunum niður í herbergi komu þær sér fyrir, hver í sitt rúm. Þegar [...]

11. flokkur í Vindáshlíð hafinn!

Höfundur: |2012-04-15T11:23:40+00:0021. ágúst 2009|

Það voru 23 hressar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð um hádegisbilið í gær. Þær komu sér fyrir og kynntust bænakonunni sinni, herbergisfélögunum og nánasta umhverfi. Eftir að hafa borðað ljúffengan hádegisverð var farið í göngu upp með læknum þar [...]

Fara efst