Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.

Áttu rúm sem tekur pláss í geymslunni?

Höfundur: |2012-04-15T11:23:38+00:009. október 2009|

Í Vindáshlíð er nú verið að lagfæra og mála Fellinn sem eitt sinn voru starfsmannabústaðir. Til að hægt verði að nota Fellin í kvennaflokki vantar um 5-6 rúm í herbergin. Ekki er nauðsynlegt að þau séu samstæð. Ef þú átt [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:23:40+00:009. október 2009|

Nú er veisludagurinn að baki hér í 7. flokki í Vindáshlíð. Veðrið lék við okkur fram eftir degi en síðdegis kólnaði aðeins. Margar stelpur fengu sér hafragraut í morgunmat en hinar morgunkorn. Á Biblíulestri var talað um heilagan anda sem [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:23:38+00:009. október 2009|

Í gær héldum við upp á veisludag sem byrjaði vel í mildu og góðu veðri. Biblíulesturinn var á sínum stað eftir morgunmat og var fjallað um heilagan anda. Eftir biblíulestur var kepptur úrslitaleikurinn í brennómótinu þar sem Furuhlíð og Hamrahlíð [...]

Ævintýrin gerast enn

Höfundur: |2012-04-15T11:23:40+00:009. október 2009|

Í gær var ævintýraþema í Vindáshlíð. Foringjar útbjuggu ævintýrahús þar sem hvert herbergi var leitt í gegnum ævintýraheim með bundið fyrir augun. Á stöðvum fengu þær svo að hitta meðal annars úlfinn, Kobba krók og prinsessuna. Stúlkurnar hafa haft mikið [...]

Sunnudagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:23:38+00:009. október 2009|

Stelpurnar vöknuðu á ljúfu nótunum eftir góðan svefn enda fengu þær að sofa hálftíma lengur. Stelpurnar gátu valið cocopuffs í morgunmat og var það nánast á hverjum diski. Eftir morgunverð var skipt upp í hópa sem undirbjuggu messuna sem var [...]

Líf og fjör í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:23:39+00:009. október 2009|

Enn einn fallegur dagur rann upp hér í Vindáshlíð í gær og nutum við hans í botn. Stelpurnar borðuðu morgunmat og fóru svo á biblíulestur þar sem þær fengu að heyra um nokkrar persónur Biblíunnar og komu nokkrar þeirra í [...]

Fara efst