Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.
6. flokkur – Vindáshlíð: Sólskin og hressar stelpur á 1. og 2.degi
Í gær hófst 6.flokkur í Vindáshlíð. Tvær rútur óku stelpunum á staðinn, en alls eru 83 hressar og kátar stelpur í Hlíðinni þessa vikuna. Athugið að myndir úr flokknum má sjá á eftirfarandi slóð: http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/sets/72157630625473416/ Fljótlega eftir komuna var [...]