Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.

Kvenréttindadagur í Vindáshlíð – Dagur 2

Höfundur: |2012-04-15T11:21:53+00:0020. júní 2010|

Stúlkurnar 101 héldu Kvenréttindadaginn hátíðlegan í Vindáshlíð með pompi og prakt og margar klæddust bleiku eða rauðu í tilefni dagsins. Á Biblíulestrinum fengu þær að heyra að þær eru dýrmæt sköpun Guðs, að hver og ein þeirra er einstök og [...]

Komudagur í Vindáshlíð – Dagur 1

Höfundur: |2012-04-15T11:21:53+00:0019. júní 2010|

Það var eðalhópur stúlkna sem mætti í Hlíðina um hádegisbilið í gær, tilbúinn að takast á við hvaða ævintýri sem að höndum bar. Það tók sinn tíma að koma öllum stúlkunum, með sinn mikla farangur, fyrir en þær voru fljótar [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 5. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0016. júní 2010|

Þriðjudagurinn í Vindáshlíð gekk frábærlega fyrir sig, þetta er síðasti dagurinn í flokknum fyrir veisludag. Þá kom í ljós hverjir urðu brennómeistarar og fá að keppa við foringjana síðasta daginn, einnig er að koma mynd á það hver gæti orðið [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 6. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0016. júní 2010|

Síðasti dagur 2. flokks í Vindáshlíð var veisludagurinn. Stelpurnar voru búnar að hlakka heilmikið til og ekki að ástæðulausu, dagurinn var frábær. Fyrst kom hlíðarhlaupið sem er eins konar örmaraþon niður að hliði og til baka. Fyrsta stelpan niður að [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 3. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0015. júní 2010|

Það gekk heldur betur margt á hjá stelpunum okkar á sunnudaginn. Þar sem það var sunnudagur er hefð fyrir því að hafa guðþjónustu í kirkjunni okkar þar sem allir taka þátt. Strax eftir morgunmat fengu stelpurnar að velja sér hópa; [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 4. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0015. júní 2010|

Mánudagurinn var viðburðarríkur og skemmtilegur hjá okkur hérna í hlíðinni þrátt fyrir rok og rigningu. Stelpurnar fengu hálftíma útsof vegna náttfatapartýsins kvöldið áður sem fæstar þeirra nýttu sér, margir morgunhanar í flokknum okkar. Dagskráin var hefðbundin með brennóleikjum og íþróttakeppninni [...]

Fara efst