Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.
Vindáshlíð 6.flokkur: 3. dagur
Veðrið lék við hvern sinn fingur í dag og sólin vermdi okkur hérna í Vindáshlíð. Við nýttum daginn vel í leikjum úti við, hoppukastala og langstökki. Þema dagsins var menning. Eftir hádegi fórum við í hermannaleik Vindáshlíðar sem er æsispennandi [...]