Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.

Sumarblíðan í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0020. júlí 2010|

Nú er runnið aðeins á seinni hluta þessa flokks og skemmtunin er vægast sagt í hámarki. Gærdagurinn var eðal eins og hinir dagarnir, veðrið lék við okkur eins og hina daganna. Stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur sökum náttfatapartýs sem [...]

Vindáshlíð 3 dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0019. júlí 2010|

Gærdagurinn var frábær í alla staði, sól og sumar, vatnsstríð, brennó og Guðsþjónusta sem stelpurnar sáu um að skipuleggja og aðstoða í. Í stað biblíulesturs fóru stelpurnar í hópavinnu til að skipuleggja Guðsþjónustuna sem var haldin síðar um daginn. Í [...]

Hlíðin mín fríða, dagur 2 i Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0018. júlí 2010|

Enn er glampandi sól og steikjandi hiti hér í Kjósinni. Gærdagurinn var enn skemmtilegri og veðrið leikur enn við okkur. Hefðbundin dagskrá var hjá okkur fyrir hádegi í gær, eftir morgunmat fóru þær á biblíulestur og lærðu um handbragð skaparans, [...]

Dagur 1 í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0017. júlí 2010|

Hingað komu ótrúlega hressar stelpur í gær og flokkurinn fór af stað í bongóblíðu. Eftir að hafa verið raðað í herbergin, búnar að koma sér fyrir og skoða svæðið aðeins tók dagskráin við. Strax eftir hádegismat byrjaði brennókeppnin. Í gær [...]

Vindáshlíð 6.flokkur: 5. og 6. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0014. júlí 2010|

Þriðjudagurinn hjá okkur í 6. Flokki var rugldagur. Hann byrjaði á því að við sussuðum og svæfðum í stað þess að vekja um morguninn og fyrsta máltíð dagsins var kvöldkaffi. Hlíðarhlaupið átti sér stað þennan dag fyrir hádegi og þá [...]

Vindáshlíð 6.flokkur: 4. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0013. júlí 2010|

Mánudagurinn í Vindáshlíð var blíðviðrisdagur. Þema dagsins var Skinku & skvísudagur svo stelpurnar máttu klæða sig upp eins og þeim sýndist undir yfirskriftinni. Eftir biblíulestur morgunsins voru brennó- og íþróttakeppnirnar þar sem allt snýst um að verða íþróttadrottning eða íþróttaherbergi, [...]

Fara efst