Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.
Alþjóðlegi strumpadagurinn – 25. júní 2011
Stelpurnar voru vaktar í morgun með strumpasöng og þegar þær komu í morgunmat hittu þær foringjana sem voru allir orðnir bláir í framan í bláum fötum með hvítar húfur. Ástæðan var sú að alþjóðlegi Strumpadagurinn var haldinn hátíðlegur út um [...]