Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.
Enskur dagur í Vindáshlíð
Laugardaginn 2. júlí var enskur dagur í Vindáshlíð. Dagurinn hófst á morgunverði og enskum borðsöng og því næst stukku stelpurnar út á fánahyllingu. Að henni lokinni var biblíulestur þar sem fjallað var um sköpun Guðs og að við værum dýrmætar [...]