Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.

Menningardagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0018. júlí 2011|

4. dagur 6. flokkur Í morgun vöknuðu allar stúlkurnar á hefðbundnum tíma kl. 09:00 og komu í morgunmat kl. 09:30. Þær gátu valið um allt þetta venjulega en auk þess var boðið upp á Cocoa Puffs til að halda upp [...]

Lífsganga og gleði í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0017. júlí 2011|

Dagur 3. Vindáshlíð 6. flokkur Náttfatapartýið heppnaðist með eindæmum vel í gærkvöldi. Gilsbakka-systur kíktu í heimsókn ásamt skiptinema sem átti leið hjá. Systurnar elduðu mjög athyglisverða kássu fyrir stelpurnar til að bragða á en að endingu fengu þær samt frostpinna. [...]

YNDISLEGT veður á bleikum degi í Hlíðinni

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0017. júlí 2011|

Veðrið í gær 15. júlí, var eins gott og hugsast getur. Stúlkurnar voru vaktar kl. 09:00 í morgun og boðið upp á Cheerios eða Cornflex með mjólk eða súrmjólk í morgunmat. Fljótlega tóku þær eftir því að foringjar klæddust allir [...]

Komudagur í Vindáshlíð 6. flokkur

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0015. júlí 2011|

Fimmtudaginn 14. júlí komu 76 hressar stelpur í Vindáshlíð, síðan bættist ein í hópinn og nú eru þær 77. Eftir rútuferð úr Reykjavík flykktust stúlkurnar inn í matsal þar sem farið var yfir ýmsar reglur og hafist var handa við [...]

Síðasta kvöldið – Veislukvöld

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0013. júlí 2011|

Já við héldum yndislegt og vel heppnað náttfatapartý í gærkvöldi fyrir stelpurnar. Nágrannakonur okkar, Gilsbakka-systur komu í heimsókn og elduðu "ljúffengan" pottrétt með drekaskít, mold, eggjaskurn og fleiru "bragðgóðu". Til allrar lukku átti Tóbías, danskur skiptinemi leið hjá en hann [...]

Yndislegu hlíðarmeyjar í 5. flokk

Höfundur: |2012-04-15T11:20:33+00:0011. júlí 2011|

Stúlkunum gengur vel að tileinka sér hefðir Vindáshlíðar. Þær syngja eins og englar og af krafti á við 80 stúlkur. Þær eru með eindæmum jákvæðar og skemmtilegar. Þessi yndislegi kósý flokkur líður samt allt of hratt, fjórar nætur búnar og [...]

Fara efst