Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.
Skemmtilegur sunnudagur í Vindáshlíð: rok, messa og náttfatapartý!
Fallega sunnudagsmorgunninn 24. júlí sváfu stelpurnar í Vindáshlíð örlítið lengur en undanfarna daga, en voru komnar á fætur upp úr kl.9. Rok og rigning var úti, og því vinsælt að kúra aðeins lengur. Vindurinn gnauðaði svolítið í nótt, og nefndu [...]