Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.

Ekkert slegið af stuðinu í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:005. ágúst 2011|

Fimmtudagur 4. ágúst 2011 Morgunsól í bítið í Vindáshlíð, léttskýjað allan daginn og rómantísk kvöldsól í lok dags. Stúlkurnar sváfu vært til 9:30 enda þreyttar eftir náttfatapartí gærkvöldsins. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem við heyrðum að Guð skapaði okkur [...]

Annar dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:004. ágúst 2011|

Miðvikudagur 3. ágúst 2011 Það var bjartur dagur í Vindáshlíð með ferskum vindi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og eftir morgunmat og morgunstund með biblíulestri var brennókeppni og kraftakeppni. Í dag var Disney-þema sem fólst í því að starfsstúlkur eru [...]

Ævintýraflokkur hafinn í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:004. ágúst 2011|

Þriðjudagur 2. ágúst 2011 Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 10:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir skiptingu í herbergi var fljótlega [...]

Fara efst