Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

3.flokkur – Vatnaskógur – Veisludagur

Höfundur: |2012-06-26T20:09:11+00:0023. júní 2012|

Senn líður að lokum 3. flokks. í Vatnaskógi. Flokkurinn hefur gengið afar vel. Frábær hópur af skemmtilegum drengjum sem njóta veðurblíðunnar í Vatnaskógi. Í dag er veisludagur og dagskráin því nokkuð frábrugðin hefðbundum degi. Í morgun var hlaupið brekkuhaup og  [...]

3.flokkur – Föstudagur – Vatnaskógur

Höfundur: |2012-06-26T20:07:34+00:0022. júní 2012|

Nú er 3. flokkur Vatnaskógar langt kominn. Mikið hefur drifið á daga okkar, endað mikið í boði fyrir hressa stráka. Í gær var uppblásið vatnstrambólín sett út á Eyrarvatn við mikla kátínu drengjanna. Vatnið hefur haft mikið aðdráttarafl og mikið [...]

3.flokkur – Vatnaskógur fjórði dagur

Höfundur: |2012-06-22T10:19:32+00:0021. júní 2012|

Allt gott að frétta úr Vatnaskógi. Í gær ringdi hressilegum gróðraskúrum en drengirnir létu það ekki á sig fá. Geysi mikil barátta er í knattspyrnunni og nú stendur yfir hreinn  úrslitaleikur í Svínadalsdeildinni (sem er heiti á aðalknattspyrnumóti flokksins). Í [...]

3. flokkur í Vatnaskógi í – fullum gangi

Höfundur: |2012-06-22T10:20:04+00:0020. júní 2012|

Nú koma loks fréttir frá 3. flokki Vatnaskógi. Það eru 97 frábærir drengir í flokkunum og gengur allt vel. Dagskráin: Fjör, mikil dagskrá og drengirnir almennt duglegir að taka þátt. Sem fyrr eru íþróttirnar fyrirferðamiklar hjá mörgum þá [...]

Fara efst