Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

4.flokkur – Vatnaskógur: Dagur 5

Höfundur: |2012-07-02T13:40:26+00:0030. júní 2012|

Þá koma fréttir úr skóginum frá fimmta degi. Héðan er allt þrusugott að frétta. Drengirnir voru keyrðir í gang kl 8:30 og hófst dagurinn með morgunmat, morgunstund, morgunfánahyllingu og morgunvakt. Þétt dagskrá var fram eftir degi þar sem boðið var [...]

4.flokkur – Vatnaskógur: 4. dagur

Höfundur: |2012-07-02T13:35:19+00:0030. júní 2012|

Þá er flokkurinn rúmlega hálfnaður og koma hér fréttir frá því í fyrradag. Drengirnir voru vaktir kl. 8:30 við ljúfan söng. Hófst dagurinn á morgunmat og morgunstund. Frjáls tími tók svo við með venjulegri dagskrá. […]

4. flokkur – dagur 3

Höfundur: |2012-06-28T15:15:47+00:0028. júní 2012|

Þriðji dagur tók á móti okkur bjartur og fagur. Drengirnir sváfu ögn lengur enda þreyttir eftir hernaðarbrölt næturinnar (það er stundað á fleiri stöðun en í Elliðaárdalnum). Dagurinn var nokkuð hefðbundinn þar sem boðið var upp á fótbolta, báta, frjálsar [...]

4. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2012-06-27T16:33:26+00:0027. júní 2012|

Héðan úr Vatnaskógi er allt gott að frétta. Veður hefur verið ágætt og stemning í hópnum almennt góð. Dagskráin er fjölbreytt sem fyrr og geta drengirnir valið úr ýmsum dagskrárliðum. Boðið var upp á gönguferð út í Oddakot, litla sandströnd [...]

4.flokkur – Vatnaskógur – Dagur 1

Höfundur: |2012-06-26T20:11:54+00:0026. júní 2012|

Heil og sæl Héðan úr Vatnaskógi er allt gott að frétta. 98 hressir drengir komu hingað fullrir eftirvæntingar, tilbúnir til að eiga hér ógleymanlega viku. Eftir að búið var að koma sér fyrir í skálunum var borðað og farið svo [...]

3.flokkur – Vatnaskógur – Brottfarardagur

Höfundur: |2012-06-26T20:10:39+00:0024. júní 2012|

Þá er brottfarardagur 3. flokks runninn upp. Búinn að vera frábær flokkur hressir drengir dvalið í góðu yfirlæti þessa daga. Í dag var Skógarmannaguðsþjónusta og síðan fótbolti, bátar íþróttahús í gangi fyrir hádegi en eftir hádegi var pakkað og síðan [...]

Fara efst