Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Vinnuflokkur og risgjöld í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:24:52+00:007. maí 2009|

Spennandi laugardagur verður í Vatnaskógi laugardaginn 9. maí. Vinnuflokkur verður frá kl. 9:00. Þar sem aðalverkefnið klæða þakið þak hússins ein auk þess verða síðustu þaksperrur hússins festar. Vinna við að reisa nýbyggingu Vatnaskógar gengur mjög vel en hún hófst [...]

Vorferð AD KFUM og KFUK í Vatnaskóg 16. apríl

Höfundur: |2012-04-15T11:24:53+00:0014. apríl 2009|

Vorferð AD KFUM og KFUK verður farin á fimmtudaginn 16. apríl. Farið verður í Vatnaskóg og lagt af stað frá Holtavegi með rútu kl. 18:00. Í Vatnaskógi verður snæddur kvöldverður. Dagskrá ferðarinnar er í höndum Skógarmanna KFUM en m.a. verður [...]

Fara efst