Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.
Vatnaskógur – Fyrsta nóttin yfirstaðin
Dagurinn í dag hefst með hefðbundum hætti. Drengirnir eru vaktir kl. 8:30 við misjafnar undirtektir. En menn eru nú fljótir að hressast um leið og þeir klára að sporðrenna brauði og kakó í morgunmat. Fánahyllingin er fastur punktur í Vatnaskógi. [...]