Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Vatnaskógur – Fyrsta nóttin yfirstaðin

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0017. júní 2009|

Dagurinn í dag hefst með hefðbundum hætti. Drengirnir eru vaktir kl. 8:30 við misjafnar undirtektir. En menn eru nú fljótir að hressast um leið og þeir klára að sporðrenna brauði og kakó í morgunmat. Fánahyllingin er fastur punktur í Vatnaskógi. [...]

Þjóðhátiðardagurinn í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0017. júní 2009|

Gleðilegan þjóðhátíðardag! Hér í Vatnaskógi vöknuðu menn upp við yndislegt veður. Blanka logn og sól. Ekki slæmt að byrja hátíðardaginn svona. Ég ætla nú ekki að skrifa margar línur núna en vil benda ykkur á nokkrar myndir sem ég tók [...]

Vatnaskógur 3. flokkur

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0016. júní 2009|

96 drengir voru ekki lengi að koma sér út úr rútunum og hlaupa inn í matsal. Þeir sem verið hafa áður í Vatnaskógi kunna á skipulagið og eru búnir að ákveða hvar þeir vilja sitja í matsalnum. Skipulag flokksins miðast [...]

2. flokki í Vatnaskógi að ljúka

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0014. júní 2009|

Nú er 2. flokki í Vatnaskógi að ljúka. Tíminn hefur liðið hratt drengirnir eru í óða önn að undirbúa sig fyrir heimferð - nú er um að gera að gleyma ekki neinu. Ef svo illa fer að eitthvað vantar þá [...]

Kapelluviðgerð í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0013. júní 2009|

Nú er stendur yfir viðgerð þaki kapellunnar í Vatnaskógi. Verkefnið fólst í því að flísar sem hafa verið á þakinu voru fjarlægðar, einnig var skipt um timbur og settur þykkur tjörupappi. Það voru sömu smiðir og hafa verið að vinna [...]

Fara efst